Fréttir

Þemadagar

Þemadagar verða í Njarðvíkurskóla 21.-23. febrúar undir yfirskriftinni Vellíðan og gleði. Hefðbundin kennsla er brotin upp og fara nemendur á mismunandi stöðvar þar sem þau vinna fjölbreytt verkefni og blandast hóparnir. Allir nemendur eru í skólanum frá 8:15-13:20 þessa þrjá daga og falla valtímar á unglingastigi sem kenndir eru í skólanum niður þessa daga. Hefðbundir íþrótta- og sundtímar falla einnig niður.
Lesa meira

Öskudagur

Öskudagurinn, sem er miðvikudaginn 14. febrúar, er skertur nemendadagur í skólanum. Nemendur mæta kl. 8:15 í skólann og skóladegi lýkur kl. 10:35. Nemendur mega mæta í búningum og boðið verður uppá skemmtilega stöðvavinnu og sprell sem og draugahús sem nemendur í 10. bekk sjá um. Nemendur þurfa að koma með nesti en ekki önnur skólagögn. Frístund er opin frá 10:35 til kl. 16:00 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.
Lesa meira

Starfsdagur / teachers work day / Dzien organizacyjny

Þriðjudaginn 16. janúar er starfsdagur í Njarðvíkurskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskóli yngri nemenda er lokaður þennan dag og frístund í Ösp er opin frá 12:30-16:00 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.
Lesa meira

Strætókort frá Reykjanesbæ

Nú þegr gjaldtaka í strætó er hafin hefur verið tekin ákvörðun um að nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sem þurfa að sækja skóla utan skólahverfis eigi rétt á strætókorti (sbr. nemendur sem búa í Höfnum). Þetta á ekki við ef barn sækir skóla utan hverfis að eigin ósk. Jafnframt að nemendur í 1.-10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar sem búa í meira en 1.5 km. fjarlægð frá hverfisskóla sínum fái strætókort án endurgjalds (sjá mynd).
Lesa meira

Jólahátíð 20. desember

Jólahátíð 20. desember
Lesa meira

Viðburðir á aðventunni

Viðburðir á aðventunni
Lesa meira

Vináttuverkefni Barnaheilla í Njarðvíkurskóla

Vináttuverkefni Barnaheilla í Njarðvíkurskóla
Lesa meira

Samtalsdagur

Samtalsdagur
Lesa meira

Starfsdagur

Starfsdagur
Lesa meira