Skólamatur

Nemendur eiga þess kost að fá hádegismat í skólanum, sem er forráðamönnum að kostnaðarlausu. Skólamatur ehf. sér um rekstur mötuneytis og leggur fyrirtækið áherslu á gæði og næringargildi matarins.

Hægt er að fá upplýsingar um matseðil og næringagildi á heimasíðu Skólamatar, www.skolamatur.is