Samfella milli skólastiga

Skólar landsins mynda samstæða heild, skólakerfi, sem tryggja skal samræmi og samhengi í menntun frá leikskólum til háskóla og fullorðinsfræðslu. Lögð er áhersla á heildstæða menntastefnu en skýr skil á milli skólastiga þannig að nemendur geti flust eðlilega á milli leikskóla og grunnskóla og á milli grunnskóla og framhaldsskóla í samræmi við einstaklingsbundna námsstöðu og þroska.

Njarðvíkurskóli er í góðu samstarfi við leikskóla Reykjanesbæjar og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Með góðu samstarfi aukast líkurnar á flutningur milli skólastiga sé auðveldari fyrir nemendur en ella.

Samstarfsáætlun Njarðvíkurskóla og Gimli skólaárið 2024-2025

Fjölbrautaskóli Suðurnesja - heimasíða