Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

20.01.2025

Öðruvísi jóladagatal SOS barnaþorpanna  2024

Í desember var Njarðvíkuskóli þátttakandi í verkefninu, Öðruvísi jóladagatal SOS barnaþorpanna  2024.  Öllum skólum stóð til boða að taka þátt í Stafarugli dagatalsins. Nemendur í 6. KE í Njarðvíkurskóla voru sigurvegarar að þessu sinni og óskum við þeim til hamingju.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla