Fréttir & tilkynningar

11.04.2025

Páskafrí 2025

Páskafrí í skólanum hefst mánudaginn 14. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl. Við óskum öllum nemendum og forráðamönnum gleðilegra páska og vonum að þið njótið vel yfir hátíðarnar. Við hlökkum til að taka á móti öllum endurnærðum og tilbúnum í lokasprett skólaársins.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla