Jólahátíð í Njarðvíkurskóla

Jólahátíð Njarðvíkurskóla var haldin hátíðleg á sal og í stofum í dag. Í stofum voru nemendur hjá umsjónarkennurum og héldu litlu jólin.

Eins og venjan er þá var dansað í kringum jólatréið þar tveir frábærir jólasveinar kíktu í heimsókn.

Hér má sjá nokkrar myndir af sal þar sem nemendur komu saman og sungu jólalög.