Íþróttadagur Njarðvíkurskóla

Íþróttadagur Njarðvíkurskóla er 20. apríl.  Hefðbundið skólastarf fellur niður en í stað þess fara nemendur saman með bekknum sínum og keppa í ýmsum þrautum.  Kennsla er frá 8:15-13:20 þennan dag hjá öllum nemendum.  Frístundaskóli hefst kl. 13:20 hjá þeim nemendum sem eru skráðir þar.