Hannes Þór Halldórsson
Þorgrímur Þráinsson ræddi við Hannes Þór Halldórsson, faðir, landsliðsmann í knattspyrnu og auglýsingaleikstjóra, daginn fyrir landsleik Englands og Íslands sem fór fram í London í vikunni.
Í myndbandinu ræðir Hannes meðal annars um líðan, sjálfsmynd og mikilvægi lesturs. Einnig ræðir Hannes um mikilvægi þess að leggja sig fram og gera mikið af því sem viðkomandi ætlar að standa sig vel í.
Við hvetjum alla til að horfa á þetta frábæra myndband þar sem dugnaður og hugarfar hans hefur komið Hannesi langt í lífinu.
Myndbandið er partur af lestrarátaki Njarðvíkurskóli sem er unnið í samstarfi við Þorgrím Þráinsson.
Smelltu hérna til að horfa á myndbandið