Vika6

Niðurstöður úr könnun meðal forráðamanna og nemenda í skólum Reykjanesbæjar í janúar 2024 vegna Viku6.

Mynd sem inniheldur texti, skj�mynd

Lýsing sjálfkrafa búin til 

Svör nemenda: 

Mynd sem inniheldur texti, skj�mynd, n�mer

Lýsing sjálfkrafa búin til 

Svör forráðamanna: 

Mynd sem inniheldur texti, skj�mynd, n�mer

Lýsing sjálfkrafa búin til 

 

Skipulag Viku6 2024 

Mánudagur - Sjálfsþekking
Ræðum mikilvægi þess að þekkja sjálfan sig, notum efni af síðu https://sterkariutilifid.is/

Þriðjudagur - Tegundir samskipta og mörk
Ræðum tegundir samskipta og misskilning í samskiptum auk þess að fara yfir mikilvægi þess að þekkja mörk sín og bera virðingu fyrir mörkum annara, notum verkefni úr https://sjalfsmynd.files.wordpress.com/2018/06/sjc3a1lfstyrkingarverkefni.pdf

Miðvikudagur - Ofbeldi, andlegt og líkamlegt
Ræðum ofbeldi og tegundir ofbeldis, notum myndbönd https://vimeo.com/297899299 og https://sjukast.is/

Fimmtudagur - Sambönd, ást og kynlíf
Ræðum tegundir sambanda og ástar, notum myndband https://www.stjornarradid.is/verkefni/felags-og-fjolskyldumal/malefni-barna/ofbeldi-gegn-bornum-fraedsluefni/fadu-ja/ 

Föstudagur verður nýttur til að bregðast til spurningum nemenda, við munum gefa þeim færi á að spyrja nafnlaust alla vikuna og nýta föstudaginn til að svara þeim spurningum og gera upp vikuna.  


Nokkrar góðar síður:  
https://stoppofbeldi.namsefni.is/  
https://www.112.is/unglingar-fraedsla  
https://www.kynfraedsla.net/  

Alþjóðleg markmið UNESCO um kynfræðslu og kennslu á kynheilbrigði. https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000260770