Forsíða > Fréttir

Heimsókn á bókasafn Reykjanesbæjar - 1. bekkur

Það var hátíðlegt um að litast og mikil tilhlökkun þegar 1. bekkur fór með strætó að skoða ljósin í bænum. Við fórum síðan í göngutúr og enduðum á bókasafni Reykjanesbæjar þar sem Svanhildur tók á móti okkur og las upp úr einni jólabókinni. Allir höfðu gaman af þessu og börnin voru til fyrirmyndar.

Svanhildur Eiríksdóttir las fyrir nemendur

Til baka