Forsíða > Fréttir

1. bekkur í menningarferð á listasafnið Duus

Nemendur í 1. bekk fóru í menningarferð á listasafn Reykjanesbæjar. Valgerður Guðmundsóttir tók á móti bekkjunum og leiddi þau í gegnum sýninguna ,, Lög ungafólksins,,. Þetta var velheppnuð vettvangsferð sem endaði á því að nemendur fengu heitt kakó og kleinu á veitingastaðnum DUUS.  Myndir frá heimsókninni má sjá í myndasafni 1. bekkjar.


Til baka