Forsíða > Bekkjafréttir

Umbun hjá nemendum í 1. bekk - náttfata og bangsadagur

Í lok september var umbun hjá nemendum í 1. bekk.  Þeir máttu mæta í náttfötum og með bangsana sína í skólann. Þau lásu fyrir þá og léku sér saman. Einnig fengu bangsarnir að kíkja í í smíðartíma til Hörpu með nemendum.  Myndir frá deginum má sjá í myndasafni 1. bekkjar.


Til baka