Forsíða > Bekkjafréttir

Stærðfræðitími hjá 7. GG í nóvember

 Nemendurí 7-GG eru að ljúka við kaflann Tölfræði og líkur í stærðfræði. Þau bjuggu til skutlur og gerðu eigin kannanir á því hversu langt hún flaug í fimm tilraunum og settu niðurstöður upp í töflu. Út frá þeim gögnum fundu þau meðaltal, miðgildi, tíðni tíðasta gildi og hæsta og lægsta gildi.  Þetta var frábær tími sem var á sal skólans og endaði á göngunum. Hér fylgja með myndir af vinnu nemenda.

Skutlað og mælt....


Til baka