Forsíða > Bekkjafréttir

Pítsuveisla fyrir nemendur vegna samræmdra prófa

Nemendur í 10. bekk stóðu sig frábærlega í samræmdu prófunum sem þau tóku í september og voru yfir landsmeðaltali í öllum þrem greinunum, þ.e. íslensku, stærðfræði og ensku.  Sem viðurkenningu fyrir góðan árangur buðu við þeim upp á pítsaveislu með gosi og súkkulaði í eftirrétt í efri sal íþróttahúsins.  Frábær árangur sem þau náðu með þrautsegju og mikilli vinnu.


Til baka