Forsíða > Bekkjafréttir

Bekkjarkvöld í 8. ÞBI

Nemendur í 8. ÞBI hittust á bekkjarkvöldi í byrjun nóvember.  Krakkarnir skemmtu sér vel, fóru í leiki og greiddu og máluðu hvort annað.  Kvöldið tókst vel og voru krakkarnir mjög ánægðir með skemmtunina.  Myndir frá kvöldinu má sjá í myndasafni 8. bekkjar


Til baka