Forsíđa > Um skólann > Ţróunarstarf > Vegir liggja til allra átta

Haustiđ 2014 hófu starfsmenn í Njarđvíkurskóla vinnu viđ ţróunarverkefni sem kallast Vegir liggja til allra átta.  Leiđbeinandi ţróunarverkefnisins er Ingvar Sigurgeirsson, prófessor viđ Menntasviđ Háskóla Íslands.

Markmiđiđ međ ţróunarverkefninu er ađ kennarar hópi sig saman og vinni ađ ţví ađ ţróa fjölbreytta kennsluhćtti í sinni kennslu, einkum ţá sem tengja má lykilhćfni.  Verkefniđ hófst á fyrirlestri frá leiđbeinanda verkefnisins, Ingvari Sigurgeirssyni, og eftir ţađ skiptu kennarar sér í misstóra hópa og hófu vinnuna.  Á skólaárinu höfum viđ fengiđ erindi sem tengjast ţróunarverkefninu, allt međ ţađ ađ markmiđi ađ styrkja kennara í vinnu ţeirra.  Í lok skólaársins verđur haldiđ innanhúsţing ţar sem hver hópur kynnir vinnu sína, hvert ţau eru komin og hvađ er framundan. 

Hér má sjá kynningar á ţeim verkefnu sem eru í ţróunarverkefninu:

Samfélagsleg ábyrgđ

Bryndís Harpa og Yngvi Ţór

305

Helga J.

Ađ kveikja áhuga

Ásta Ó.

Íţróttir verđa skólaíţróttir

Heiđrún, Ţórir,

Helga H. og Skúli

Skynheimur

Linda, Sigbjörn,

Sólmundur og Sćunn

Lykillinn ađ lífinu

Kristín Blöndal og

Ásdís Ó

Breytingar á vali

Margrét Sigrún

Lífiđ er list

Eric Hearn

Eitthvađ fyrir alla

Ása, Hallveig, Karen, Katrín,

Laufey, Lísa, Inga,

Margrét og Natalya

Rúmfrćđi er ćđi

Berglind, Elín, Guđjón, Hildur,

Hólmfríđur, Kristbjörg og Ţórdís

Tungumálabingó

Brynja, Hulda,

Kristín og Rakel

Fordómaspiliđ

Ásta, Einar Árni,

Guđmundur, Heiđa

Ingibjörg og Steindór

Lykillinn ađ bćttri líđan nemenda

Helga Jakobs.