Forsíđa > Um skólann > Skólasöngur Njarđvíkurskóla

Skólasöngur Njarđvíkurskóla
 
Ađ öllu góđu er hér gáđ
svo ötull megi tjá.
Hér vissu er og visku náđ
og vernd má öllum ljá.
::Viđ ćsku unga ölum.
Viđ unum oss í sölum::
 
Hér er ţví frjóa frći sáđ
sem frćđin efla má.
Hér andinn stćlir alla dáđ
til ćđsta marks ađ ná.
::Viđ dáum drenglund mesta.
Viđ drögum fram ţađ besta::
 
Í lok apríl 2002
Höf.: Gylfi Guđmundsson
Lag: Rúnar Júlíusson