Forsíđa > Um skólann > Skólahjúkrun

Heilsuvernd skólabarna. 
 
Heilsuvernd? skólabarna er hluti af heilsugćslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiđiđ er ađ efla heilbrigđi nemenda og stuđla ađ vellíđan ţeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu viđ foreldra/forráđamenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda međ velferđ nemandans ađ leiđarljósi . Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál. Starfsemi heilsuverndar skólabarna er skv lögum, reglugerđum og tilmćlum sem um hana gilda.  
 
Í henni felast heilsufarsskođanir, bólusetningar og heilbrigđisfrćđsla, ásamt ráđgjöf til nemanda, fjölskyldna ţeirra og starfsfólks skólans. 
 
Skólahjúkrunarfrćđingar. 
 
Skólahjúkrunarfrćđingur Njarđvíkurskóla er Rut Vestmann. Viđverutími er mánudaga, ţriđjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 09:00 – 13:00. Simi er 420-3013. Netfang er rutvestmann@hss.is 
 
 
Reglubundnar skođanir og bólusetningar. 
 
1.bekkur : Sjónpróf, hćđar -og ţyngdarmćling ásamt frćđslu og viđtali um lífsstíl og líđan. Bólusetning: Ef börn eru ekki fullbólusett skv tilmćlum Landlćknis. 
 
4.bekkur: Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling ásamt frćđslu og viđtali um lífsstíl og líđan. 
 
7.bekkur : Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling ásamt frćđslu og viđtali um lífsstíl og líđan. Bólusetningar : Mislingar, hettusótt og rauđir hundar( ein sprauta) og HPV gegn leghálskrabbameini hjá stúlkum( 2 sprautur á 6 mánuđum). 
 
9.bekkur: Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling ásamt frćđslu og viđtali um lífsstíl og líđan. Bólusetning : Mćnusótt, barnaveiki, stífkrampi og kíghósti ( ein sprauta). 
 
6H heilsunnar – Heilbrigđisfrćđsla/ forvarnir 
 
Heilsuvernd skólabarna sinnir skipulagđri heilbrigđisfrćđslu og hvetur til heilbrigđra lífshátta ýmist í hópi eđa á einstaklingsgrunni.  
 
 

Lyfjagjafir 
 
Ţurfi börn ađ taka lyf á skólatíma er foreldrum bent á ađ hafa samband viđ skólahjúkrunarfrćđing og kynna sér tilmćli Landlćknis um lyfjagjafir í skólum
. 
 

Slys og veikindi  
 
Mikilvćgt er ađ skólahjúkrunarfrćđingar viti af börnum sem eru međ langvinnan og/eđa lífshćttulegan sjúkdóm, s.s sykursýki, ofnćmi, flogaveiki og blćđingarsjúkdóma.  
 
Veitt er fyrsta hjálp í skólanum og minniháttar slysum sinnt. Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslustöđ eđa slysadeild skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu.  

 

Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólahjúkrunarfrćđingi.  
 
Lús  
 
Mikilvćgt er ađ foreldrar kembi og /eđa leiti ađ lús í hári barna sinna reglulega t.d vikulega. Ef lús finnst í hári er mikilvćgt ađ foreldrar láti vita í skólann svo hćgt sé ađ senda út tilkynningu um ţađ heim til annarra foreldra. 

 

http://farvellus.dk/ 

 

 

Frekari upplýsinagr: 

http://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/leidbeiningar-fyrir-heilsugaeslu/heilsuvernd-grunnskolabarna/ 

6h.is