Forsíđa > Um skólann > Sérdeildin Ösp

Ösp sérdeild viđ Njarđvíkurskóla var stofnun haustiđ 2002 af ţeim Gyđu Margréti Arnmundsdóttur, sérkennara í Njarđvíkurskóla og Önnu Dóru Antonsdóttur, sérkennsluráđgjafa hjá Reykjanesbć. Á ţeim 17 árum sem Öspin hefur veriđ starfrćkt hefur hún vaxiđ og dafnađ vel. Á skólaárinu 2017-2018 verđa 17 nemendur í Öspinni í 1.-10. bekk. Sérdeildinni er skipt í ţrjár deildir, yngra stig, eldra stig og Uglustofu. Allir nemendur Asparinnar tilheyra sínum umsjónarbekk í Njarđvíkurskóla og vinna kennarar og ţroskaţjálfar í Njarđvíkurskóla ađ ţví ađ hafa velferđ nemenda í fyrirrúmi í skipulagningu á náminu ţeirra. Í Öspinni er unniđ eftir einstaklingsáćtlunum og er međal annars lögđ áhersla á tjáningu, lestur, stćrđfrćđi, skynnám, félagsfćrni og athafnir daglegs lífs. Nemendur Asparinnar sćkja sérgreinatíma og ađra kennslustundir međ sínum umsjónarbekk í Njarđvíkurskóla eins og kostur er á. Ţegar skóla lýkur er bođiđ upp á frístundarúrćđi fyrir nemendur Asparinnar til 16:00.

Starfsmenn Asparinnar skólaáriđ 2017-2018 eru: Kristín Blöndal deildarstjóri, Ásdís Ólafsdóttir og Hallveig Fróđadóttir kennarar, Sćunn Guđrún Guđjónsdóttir, ráđgjafa ţroskaţjálfi, Linda Birgisdóttir yfirţroskaţjálfi og Sigbjörn Guđjónsson ţroskaţjálfi. Bára Andersdóttir og Ţórdís Sveinsdóttir félagsliđar og Ađalheiđur Jónsdóttir, Magnea Ósk Jónsdóttir, Selma Óskarsdóttir, Ţorgils Halldórsson og Ţórdísi Gísladóttirr stuđningsfulltrúar.  Ţá starfa einnig í frístundaúrćđi Asparinnar ţćr Ólöf Elín Rafnsdóttir og Sigurlaug Ingvarsdóttir.