Forsíđa > Um skólann > Samfella milli skólastiga

Í ađalnámskrám leik- og grunnskóla kemur fram ađ skylt sé ađ koma á gagnvirku samstarfi leik- og grunnskóla. Ţar er líka tiltekiđ ađ leikskólinn sé fyrsta skólastigiđ. Tilgangurinn međ samstarfinu er ađ auđvelda barni ţá breytingu sem verđur á lífi ţess ţegar ţađ fer úr leikskóla í grunnskóla. Mikilvćgt er ađ flutningur  yfir í grunnskóla sé vel undirbúinn. Nám barna ţarf ađ vera samfellt. Sú ţekking og fćrni sem börnin öđlast í leikskóla verđur sá grunnur sem grunnskólanám byggir á.

Til ađ ná markmiđunum ţá vinna skólarnir tveir ađ áćtlun sem felur í sér samvinnu beggja skólanna yfir veturinn ásamt nokkrum áhersluatriđum og verkţáttum fyrir hvorn skóla.

Samfella skólastiga - bćklingur frá Frćđsluskrifstofu Reykjanesbćjar

Samstarf leik- og grunnskóla - bćklingur frá Frćđsluskrifstofu Reykjanesbćjar

Samstarfsáćtlun Njarđvíkurskóla og Gimli skólaáriđ 2017-2018