Nemendaráð Njarðvíkurskóla

Nemendur í valgreininni tómstunda- og félagsfærni skipa nemenda, íþrótta–og auglýsingaráð.
Nemendurnir sjá um tómstunda- og íþróttaviðburði innan skólans auk annarra tilfallandi verkefna.

Formaður nemendaráðs 2014-2015 er Gabríel Sindri Möller 10.SS og varaformaður er Hera Sóley Sölvadóttir 10.SS

Fyrrum formenn nemendaráðs Njarðvíkurskóla

1978-1979: Sigríður Pálína Arnardóttir (árg. 1963)