Forsíđa > Um skólann > Náms- og starfsráđgjöf

Námsráđgjafi er Heiđa Ingimundardóttir (heida.ingimundardottir@njardvikurskoli.is)

Hlutverk námsráđgjafa

Hlutverk náms- og starfsráđgjafa samkvćmt ađalnámskrá grunnskóla er ađ vinna međ nemendum, foreldrum, kennurum, skólastjórnendum og öđrum starfsmönnum skólans ađ ýmiss konar velferđarstarfi er snýr ađ námi, líđan og framtíđaráformum nemenda.

·         Náms- og starfsráđgjafi er trúnađarmađur og talsmađur nemenda. Hann er bundinn ţagnarskyldu um einkamál ţeirra en er undanţeginn ţagnarskyldu ţegar líf, heilsa og öryggi nemenda er í húfi. Einnig ef nemandi greinir frá lögbroti.

·         Ađstođ náms- og starfsráđgjafa beinist ađ ţví ađ auka ţekkingu nemenda á sjálfum sér, viđhorfum sínum, áhuga og hćfileikum ţannig ađ ţeir fái betur notiđ sín í námi og starfi og auđveldi ákvörđun um nám og starf ađ loknum grunnskóla.

  Ađstođ náms- og starfsráđgjafa flest međal annars í:

·         viđtölum

·         upplýsingagjöf og upplýsingaöflun um skóla, nám, störf og atvinnulíf

·         könnun á áhugasviđum, gildismati, hćfileikum og fleira

·         kenna leikni viđ ákvarđanatöku.

Nemendur og/eđa forráđamenn geta bókađ viđtöl hjá náms- og starfsráđgjafa hvort sem er međ ţví ađ koma viđ hjá ţeim, hringja eđa senda tölvupóst. Nemendur geta einnig bankađ upp á eđa fengiđ ađstođ foreldra eđa kennara viđ ađ bóka viđtal.

 

Náms- og starfsfrćđsla

Náms- og starfsfrćđsla er í ţróun í Njarđvíkurskóla

Áhersla er á námstćkni, sjálfsskođun, ákvarđanatöku, nám og störf. 

·         Nemendur vinna verkefni tengd námstćkni sem miđa ađ ţví ađ ţeir finni hvađa námstćkni henti ţeim best og hvađa ţćttir hennar er mikilvćgt ađ endurskođa.

·         Nemendur skođa áhugasviđ sitt og hćfileika og hvar ţeir fái best notiđ sín.

·         Nemendur ţjálfist í ađ setja sér markmiđ og horfi til framtíđar.

·         Nemendur kynnist námi og störfum međ upplýsingaöflun og heimsóknum í fyrirtćki og í framhaldsskóla.  

Stuđst er m.a. viđ námsefniđ Námstćkni fyrir efstu bekki grunnskóla, Stefnan sett, Margt er um ađ velja, Vindrós og ýmis önnur verkefni á veraldarvefnum.

 

Persónuleg ráđgjöf

Persónuleg ráđgjöf felst í ađ veita nemendum og forráđamönnum ýmiskonar ađstođ og stuđning svo nemendur nái settu marki í námi sínu og skólagangan nýtist sem best.

Persónuleg vandamál geta haft ţau áhrif á nemandann ađ ţau hamli honum í námi. Ţau geta veriđ af ýmsum toga, svo sem námsleg, félagsleg og/eđa tengd líđan og samskiptum. Ađstođ náms- og starfsráđgjafa miđar ađ ţví ađ hjálpa nemendum ađ leita lausna.

Náms- og starfsráđgjafi er bundinn ţagnarskyldu um einkamál nemenda

 

 

Námstćkni

Markmiđ frćđslu og ráđgjafar í námstćkni er ađ nemendur kynnist hugsun, viđhorfum, námsađferđum og námsvenjum sem rannsóknir og reynsla hafa sýnt ađ eru árangursríkar.

Náms- og starfsráđgjafi leiđbeinir nemendum međal annars í:

- ađ skođa og meta eigin námsađferđir og námsvenjur
- námsskipulagi
- minnistćkni
- glósu- og lestrarađferđum
- vinnulag í einstökum greinum
- prófundirbúningi og próftöku

Til ađ ráđgjöf í námstćkni nýtist nemanda er mikilvćgt ađ hann vilji sjálfur 
breyta eđa bćta námsađferđir og námsvenjur sínar