Forsíđa > Um skólann > Lestrarstefna skólans

Lestrarstefna Njarđvíkurskóla var unnin á vor- og haustmánuđum 2011 af Helenu Rafnsdóttur, Drífu Gunnarsdóttur og Önnu Huldu Einarsdóttur.  Ţetta er vinnuskjal sem kennarar vinna eftir í lestrarkennslu auk ţess sem ţađ leiđbeinir međ lestrarkannanir og greiningarpróf.  Stefnt er ađ ţví ađ hafa vinnuskjaliđ virkt međ ţví ađ endurskođa og bćta fyrir hvert skólaár.  

Lestrarstefna Njarđvíkurskóla 2017-2018 - uppfćrđ 12. október 2017