Forsíđa > Um skólann > Heimavinna
Heimanám í Njarđvíkurskóla

Almenn markmiđ:
Ađ heimanám hafi skýran tilgang.
Ađ ţjálfa og efla fćrni nemanda.
Ađ efla ábyrgđ nemenda á námi sínu.

Hlutverk kennara:
Setja fyrir og hafa eftirlit međ ađ heimanám sé unniđ.
Fara yfir heimanám og gefa nemendum endurgjöf.
Sjá til ţess ađ heimanám  sé viđ hćfi nemenda.

Hlutverk nemenda:
Ađ jafnt og ţétt upp skólagönguna beri nemandinn meiri ábyrgđ á sínu  heimanámi.
Ljúka heimanámi á tilsettum tíma.

Hlutverk foreldra:
Vera jákvćđ og skapa barninu góđar ađstćđur fyrir heimanámi.
Sýna barninu stuđning og hvatningu.
Leiđbeina barninu sínu međ ţađ ađ ţađ taki smám saman sjálft meiri ábyrgđ á heimanámi.
Vera í sambandi viđ skólann, kennara barnsins, ef heimavinna er ekki viđ hćfi ( of létt/erfiđ,of lítiđ/mikiđ).

Heimavinna veturinn 2017 – 2018
Heimanám  nemenda í 1. – 5. bekk hefst í annarri viku skólaárs.
Heimanám  nemenda í 6. – 10. bekk hefst  í fyrstu viku skólaárs.
Í síđustu viku fyrir jólafrí er ekki heimanám  ađ undanskyldum heimalestri.
Heimavinna hefst  í fyrstu vikunni eftir jólafrí hjá öllum nemendum.
Heimanám  fellur niđur alla ţemadaga nema heimalestur.
Ekkert  heimanám  er sett fyrir í vetrar-, páska- og jólafríum.
 
Allar upplýsingar um heimanám í Njarđvíkurskóla eru skráđar á Mentor.