Forsíða > Fréttir

 • 29. ágúst 2017

  Lestrarstefna skólans

  Lestrarstefna skólans er aðgengileg á heimasíðunni okkar undir "Um skólann" og "Lestrarstefna".  Einnig er hægt að skoða hana hér.   Margar hugmyndir af lestraræfingum er að finna í lestrarstefnunni okkar sem og ýmsar...
  Meira

 • 8. ágúst 2017

  Skólasetning

  Skólasetning fyrir skólaárið 2017--2018 verður á sal skólans þriðjudaginn 22. ágúst á eftirfarandi tímasetningum: nemendur í 2.-4. bekk kl. 9:00 nemendur í 5.-7. bekk kl. 10:00 nemendur í 8.-10. bekk kl. 11:00 nemendur í 1. bekk kl. 12:30 Mikilvægt...
  Meira

 • 8. ágúst 2017

  Skólagögn fyrir nemendur

  Eins og fram hefur komið í fréttum þá útvegar Reykjanesbær skólagögn fyrir nemendur í grunnskólum hér í bæ.  Í morgun fengum við sendingu með póstinum en það voru 4 bretti með stílabókum, möppum, ritföngum auk annars sem nemendur hafa hingað t...
  Meira

 • 28. júní 2017

  Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla 2016-2017

  Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 er tilbúin og birt hér á heimasíðu skólans.  Sjálfsmatsskýrslan er unnin bæði frá innra mati sem framkæmt er í skólanum sem og ytra mati, s.s. samræmdum könnunarprófum og fl. Þá eru einnig birtar n...
  Meira

 • 15. júní 2017

  Sumarkveðja

  Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þökkum kærlega fyrir góð samskipti á liðnu skólaári. Skrifstofa skólans er lokuð yfir sumartímann frá 19. júní - 8. ágúst.  Ef foreldrar eru með brýnt erindi er hægt að senda tölvupó...
  Meira

 • 15. júní 2017

  Skólaslit Njarðvíkurskóla 2017

  Skólaslit Njarðvíkurskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 2. júní sl.   Fjölmargar viðurkenningar voru veittar til einstaka nemenda og nemendahópa.   Á skólaslitunum spiluðu Danielius Andrijauskas og Kári Siguringason á bá...
  Meira

 • 19. maí 2017

  Undirskrift á samningi við björgunarsveitina um val

  Síðustu ár höfum við í samstarfi við Björgunarsveitina Suðurnes boðið nemendum í 9. og 10. bekk upp á valgreinina Unglingadeildin Klettur.  Nemendur sækja þá þjálfun hjá unglingadeildinni og fá það metið sem val í skólanum.  Samstarfið he...
  Meira

 • 19. maí 2017

  Skólaslit Njarðvíkurskóla

  Skólaslit Njarðvíkurskóla verða við hátíðlega athöfn föstudaginn 2. júní á sal skólans.  Tímasetningar eru eftirfarandi: 1.-3. bekkur kl. 9:00 4.-6. bekkur kl. 10:00 7.-9. bekkur kl. 11:00 10. bekkur kl. 12:30.  Nemendum, foreldrum og for...
  Meira

 • 19. maí 2017

  Vorhátíð Njarðvíkurskóla

  Árlega vorhátíð Njarðvíkurskóla verður föstudaginn 26. maí.  Þetta er skertur nemendadagur svo nemendur mæta í heimastofur kl. 9:30 og fá þá skipulag dagsins hjá umsjónarkennara.  Klukkan 10:00 fara allir nemendur og starfsmenn í skrúðgön...
  Meira

 • 9. maí 2017

  Prófdagur - skertur nemendadagur

  Miðvikudagurinn 10. maí er prófdagur í skólanum.  Þá mæta nemendur í próf og fara heim að því loknu.  Frístundaskólinn er opin frá 8:15-16:00 fyrir þá nemendur sem eru þar skráðir.  Upplýsingar um próftíma hjá nemendum má sjá á próft...
  Meira