Forsíða > Fréttir

 • 9. nóvember 2017

  Vináttuverkefni Barnaheilla í Njarðvíkurskóla

  Á degi vináttunnar í Njarðvíkurskóla hófum við innleiðing á vináttuverkefni Barnaheilla. Verkefnið Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti og miðar að því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag. Áhersla er lögð á gildi margbr...
  Meira

 • 4. október 2017

  Samtalsdagur 12. október

  Nú líður að fyrsta samtalsdegi á þessu skólaári sem verður fimmtudaginn 12. október.  Bókun foreldraviðtala fer fram í gegnum Mentor og bóka foreldrar sjálfir sína viðtalstíma hjá umsjónarkennara en einnig er hægt að bóka viðtal hjá faggreina...
  Meira

 • 28. september 2017

  Starfsdagur

  Mánudagurinn 2. október er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Nemendur eiga frí þann dag.  Frístundaskóli yngri deildar sem og frístundaskólinn í Ösp eru lokaðir þennan starfsdag.  Starfsmenn nota daginn til ýmissa verka, s.s. endurskoð...
  Meira

 • 13. september 2017

  Samræmd könnunarpróf hjá 4. og 7. bekk

  Nemendur í 4. og 7. bekk þreyta samræmd könnunarpróf í september.  Prófin eru tekin á skólatíma og eru nemendur í kennslu bæði fyrir og eftir próf.  Prófin eru rafræn og notum við tölvuverið okkar til próftöku.  Dagsetningar á prófu...
  Meira

 • 7. september 2017

  Skólakynningar að hausti fyrir foreldra og nemendur

  Að hausti bjóðum við foreldrum á skólakynningar þar sem farið er yfir helstu áhersluatriði skólaársins hjá hverjum árgangi, s.s. námsefni og námsmat, ferðir og viðburði sem og annað skipulag.  Nemendur sitja með foreldrum/forráðamönnum á skóla...
  Meira

 • 5. september 2017

  Viðbrögð við skólasóknarvanda

  Fræðslusvið Reykjanesbæjar hefur sett upp verkferil vegna skólasóknarvanda sem allir skólar í Reykjanesbæ vinna eftir.  Biðjum við foreldra um að fylgjast vel með mætingum hjá sínum börnum.  Verkferilinn má sjá hér. ...
  Meira

 • 29. ágúst 2017

  Lestrarstefna skólans

  Lestrarstefna skólans er aðgengileg á heimasíðunni okkar undir "Um skólann" og "Lestrarstefna".  Einnig er hægt að skoða hana hér.   Margar hugmyndir af lestraræfingum er að finna í lestrarstefnunni okkar sem og ýmsar...
  Meira

 • 8. ágúst 2017

  Skólasetning

  Skólasetning fyrir skólaárið 2017--2018 verður á sal skólans þriðjudaginn 22. ágúst á eftirfarandi tímasetningum: nemendur í 2.-4. bekk kl. 9:00 nemendur í 5.-7. bekk kl. 10:00 nemendur í 8.-10. bekk kl. 11:00 nemendur í 1. bekk kl. 12:30 Mikilvægt...
  Meira

 • 8. ágúst 2017

  Skólagögn fyrir nemendur

  Eins og fram hefur komið í fréttum þá útvegar Reykjanesbær skólagögn fyrir nemendur í grunnskólum hér í bæ.  Í morgun fengum við sendingu með póstinum en það voru 4 bretti með stílabókum, möppum, ritföngum auk annars sem nemendur hafa hingað t...
  Meira

 • 28. júní 2017

  Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla 2016-2017

  Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2016-2017 er tilbúin og birt hér á heimasíðu skólans.  Sjálfsmatsskýrslan er unnin bæði frá innra mati sem framkæmt er í skólanum sem og ytra mati, s.s. samræmdum könnunarprófum og fl. Þá eru einnig birtar n...
  Meira