Forsíða > Bekkjafréttir

 • 9. janúar 2013

  Jólaheimsókn á leikskólann Gimli - 1. bekkur

  1. bekkur fór í heimsókn á Leikskólann Gimli, þar buðu leikskólabörnin upp á piparkökur sem þau höfðu bakað sjálf og djús. Sólbjörg las fyrir okkur jólasöguna sem öll börn í skólahópum í Reykjanesbæ höfðu samið. Hver hópur samdi einn hluta og svo v...
  Meira

 • 1. nóvember 2012

  Hrekkjavöku diskótek - 1. bekkur

  Bekkjarfulltrúar í 1. bekk skipulögðu Hrekkjavökudiskótek fyrir nemendur.  Góð mæting var á diskótekið og mikið fjör.  Nemendur dönsuðu, fóru í leiki og skoðuðu stofu 305 sem var búið að skreyta fyrir hrekkjavöku og höfðu gaman.  Góð...
  Meira

 • 24. september 2012

  Heimsókn á bílaverkstæði - 2.-3. bekkur

  Undanfarnar vikur hafa nemendur í 2. og 3. bekk verið að vinna með þemað Komdu og skoðaðu bílinn. Í tengslum við þemað fórum við í heimsókn á bílaverkstæði. Við löbbuðum í blíðskaparveðri meðfram sjávarsíðunni og tókum svo strætó heim. Á bílaverkst...
  Meira

 • 3. september 2012

  Stærðfræðitími hjá 10. bekk

  Nemendur í 10. bekk eru að vinna í kaflanum rúmfræði og algebra og föndruðu nemendur keilu til að sjá hvernig yfirborðsflatarmál keilu er fundið. Vildi svo skemmtilega til að Samúel Gísli á afmæli í dag og vorum við því komin með afmælishatta ...
  Meira

 • 9. febrúar 2012

  Ferð í Vatnaveröld

  Fimmtudaginn 9. febrúar gerðu nemendur í 4. - 5. bekk sér glaðan dag í Vatnaveröld. Tekinn var strætó í laugina og þegar upp úr var komið gengu nemendur að KFC þar sem þeir svöluðu hungrinu með kjúklingi og frönskum. Alls staðar var ofsalega v...
  Meira

 • 9. desember 2011

  Umbun hjá 9.BK

  Nemendur í 9. BK fengu umbun fyrir að sýna vinsemd, ábyrgð og vinsemd sem fólst í því að þau fengu að "þjófstarta" í að skreyta skólastofuna sína og jólakortagerð. Þau undu sér vel um leið og þau gæddu sér á heitu kakó og piparkökum....
  Meira

 • 9. desember 2011

  Lífsleikni í snjónum í desember

  Fimmtudaginn 8.desember fór 6. ÞBI út að leika í snjónum. Við fórum í lífsleiknitímanum og skemmtum okkur konunglega. Skoðið myndirnar sem eru vistaðar undir bekkir/6.bekkur á heimasíðunni. Myndirnar tala sínu máli. ...
  Meira

 • 3. júní 2011

  Vorferð - myndir

  Myndir úr vorferðalagi hjá nemendum 2.-3. bekk eru komnar á myndasíðu bekkjarins. ...
  Meira

 • 25. maí 2011

  Fornminjar í Höfnum skoðaðar

  Nemendur í 4. og 5. bekk fóru að skoða fornminjagröft í Höfnum í gær.  Það var menningarsvið Reykjanesbæjar sem bauð þeim upp á þessa ferð.   Nemendur fengu eftirfarandi umsagnir frá skipuleggjanda ferðarinnar: " Gaman að s...
  Meira

 • 3. mars 2011

  Reyklaus bekkur

  Nemendur í 7. bekk eru að taka þátt í verkefninu Reyklaus bekkur sem Lýðheilsustöð sér um. Tvisvar yfir skólaárið eru tveir skólar dregnir út og fá gjafabréf frá Skífunni. Nemendur í 7. ÞBI voru dregnir út þetta árið og var mikil gleði hjá nemendum...
  Meira