Forsíða > Bekkjafréttir

 • 13. febrúar 2014

  Ferð á kaffihús hjá 8. AH í febrúar 2014

  Nemendur í 8.AH brugðu undir sig betri fætinum og fóru á Ráðhúskaffi föstudaginn 7.febrúar en það var umbun sem nemendur voru búnir að vinna sér inn með PBS miðum. Krakkarnir nutu samverunnar og veitinganna sem Angela rekstraraðili kaffihússins bau...
  Meira

 • 8. nóvember 2013

  Pítsuveisla fyrir nemendur vegna samræmdra prófa

  Nemendur í 10. bekk stóðu sig frábærlega í samræmdu prófunum sem þau tóku í september og voru yfir landsmeðaltali í öllum þrem greinunum, þ.e. íslensku, stærðfræði og ensku.  Sem viðurkenningu fyrir góðan árangur buðu við þeim upp á pítsaveisl...
  Meira

 • 7. nóvember 2013

  Stærðfræðitími hjá 7. GG í nóvember

    Nemendurí 7-GG eru að ljúka við kaflann Tölfræði og líkur í stærðfræði. Þau bjuggu til skutlur og gerðu eigin kannanir á því hversu langt hún flaug í fimm tilraunum og settu niðurstöður upp í töflu. Út frá þeim gögnum fundu þau með...
  Meira

 • 7. nóvember 2013

  Bekkjarkvöld í 8. ÞBI

  Nemendur í 8. ÞBI hittust á bekkjarkvöldi í byrjun nóvember.  Krakkarnir skemmtu sér vel, fóru í leiki og greiddu og máluðu hvort annað.  Kvöldið tókst vel og voru krakkarnir mjög ánægðir með skemmtunina.  Myndir frá kvöldinu má sjá ...
  Meira

 • 2. október 2013

  Umbun hjá nemendum í 1. bekk - náttfata og bangsadagur

  Í lok september var umbun hjá nemendum í 1. bekk.  Þeir máttu mæta í náttfötum og með bangsana sína í skólann. Þau lásu fyrir þá og léku sér saman. Einnig fengu bangsarnir að kíkja í í smíðartíma til Hörpu með nemendum.  Myndir frá d...
  Meira

 • 17. september 2013

  Heimsókn á bílaverkstæði

  Á miðvikudaginn (11. september) fórum við í vettvangsferð á bílaverkstæðið Bílbót. Á bílaverkstæðinu fengu nemendur að skoða ýmislegt sem tengist bílum, m.a. hvernig bílar eru sprautaðir og hvað öryggispúðar eru. Það sem kom okkur mest á óvart í þe...
  Meira

 • 27. maí 2013

  Umbun hjá 7. ÞBI

  7.ÞBI var með sína sjöundu umbun mánudaginn 6. maí og vildu þau fara í fatasund. Nemendur skemmtu sér vel í sundlauginni og voru til fyrirmyndar. ...
  Meira

 • 13. mars 2013

  Ferð á Reyki 2013

  Lögðum af stað á Reyki mánudaginn 25. mars og tók ferðin um það bil þrjár klukkustundir. Við komum að Reykjum klukkan 12:00 og fengu allir súpu. Eftir matinn komu nemendur sér fyrir í herbergjum og síðan var mætt í íþróttahúsið þar sem farið v...
  Meira

 • 13. febrúar 2013

  1. bekkur í menningarferð á listasafnið Duus

  Nemendur í 1. bekk fóru í menningarferð á listasafn Reykjanesbæjar. Valgerður Guðmundsóttir tók á móti bekkjunum og leiddi þau í gegnum sýninguna ,, Lög ungafólksins,,. Þetta var velheppnuð vettvangsferð sem endaði á því að nemendur fengu heitt kak...
  Meira

 • 9. janúar 2013

  Heimsókn á bókasafn Reykjanesbæjar - 1. bekkur

  Það var hátíðlegt um að litast og mikil tilhlökkun þegar 1. bekkur fór með strætó að skoða ljósin í bænum. Við fórum síðan í göngutúr og enduðum á bókasafni Reykjanesbæjar þar sem Svanhildur tók á móti okkur og las upp úr einni jólabókinni. Allir h...
  Meira