FRÉTTIR

 • 9. janúar 2018

  Starfsdagur / teachers work day / Dzien organizacyjny

  Þriðjudaginn 16. janúar er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Allir nemendur eiga frí þennan dag.  Frístundaskóli yngri nemenda er lokaður þennan dag og frístund í Ösp er opin frá 12:30-16:00 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar. Normal 0 2...
  Meira

 • 5. janúar 2018

  Strætókort frá Reykjanesbæ

  Nú þegr gjaldtaka í strætó er hafin hefur verið tekin ákvörðun um að nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sem þurfa að sækja skóla utan skólahverfis eigi rétt á strætókorti (sbr. nemendur sem búa í Höfnum).  Þetta á ekki við ef barn sækir skó...
  Meira

 • 18. desember 2017

  Jólahátíð 20. desember

  Jólahátíð Njarðvíkurskóla verður miðvikudaginn 20. desember.  Þetta er skertur nemendadagur svo nemendur mæta á jólahátíðina og fara svo heim.  Frístundaskólinn er lokaður þennan dag bæði yngri deild sem og frístundaskólinn í Ösp. Skipula...
  Meira