FRÉTTIR

 • 21. febrúar 2018

  Starfsdagur / teachers work day / Dzien organizacyjny

  Mánudagurinn 26. febrúar er starfsdagur í Njarðvíkurskóla.  Öll kennsla fellur niður og frístundaskóli yngri nemenda sem og frístund í Ösp er lokað.  Þennan dag ætla starfsmenn að fara í heimsóknir í skóla í nærsamfélaginu okkar til að sk...
  Meira

 • 19. febrúar 2018

  Þemadagar

  Þemadagar verða í Njarðvíkurskóla 21.-23. febrúar undir yfirskriftinni Vellíðan og gleði.  Hefðbundin kennsla er brotin upp og fara nemendur á mismunandi stöðvar þar sem þau vinna fjölbreytt verkefni og blandast hóparnir.  Allir nemendur ...
  Meira

 • 9. febrúar 2018

  Öskudagur

  Öskudagurinn, sem er miðvikudaginn 14. febrúar, er skertur nemendadagur í skólanum.  Nemendur mæta kl. 8:15 í skólann og skóladegi lýkur kl. 10:35.  Nemendur mega mæta í búningum og boðið verður uppá skemmtilega stöðvavinnu og sprell sem ...
  Meira