FRÉTTIR

 • 25. nóvember 2016

  Yfirlýsing frá skólastjórnendum í Njarðvíkurskóla

    Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í dag hafa 20 grunnskólakennarar sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. Uppsögn þeirra tekur gildi 1. mars 2017.  Skólastjórnendur í Njarðvíkurskóla lýsa yfir fullum stuðningi við baráttu grunnskóla...
  Meira

 • 24. nóvember 2016

  Skýrsla í tengslum við þróunarverkefni í Njarðvíkurskóla

  Þróunarverkefnið „Vegir liggja til allra átta” í Njarðvíkurskóla hafði það meginmarkmið að efla fjölbreyttra kennsluhætti- og námsmatsaðferðir. Lögð var áhersla á að tengja alla vinnu við lykilhæfni. Mat skólastjórnenda er að þróunarver...
  Meira

 • 22. nóvember 2016

  Jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla

  Jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla verður á sal skólans fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17:30-19:30.  Eftirfarandi jólaföndur verður til sölu: Kerti: 500 kr. (kerti, kertapappír, servettur og lím) Perlur: 100 kr. 2 spjöld Piparkökur og ...
  Meira